Links
www.torkelsson.blogspot.com lausar blaðsíður..: Meistaradeildin byrjuð aftur :)

Tuesday, September 13, 2005

Meistaradeildin byrjuð aftur :)

Kom heim úr vinnuni beint í Liverpool vs Real Betis magnað að keppnin sé byrjuð aftur þó svo konan sé ekki sú ánægðasta með það...
Var bara sendur inní herbergi að horfá leikinn þar :)
Brilliant fyrrihálfleikur hjá mínum mönnum en seinni hálfleikurinn með þeim arfaslakari sem ég hef séð en þeir rétt mörðu sigurinn 2-1 sem er gott! Chelsea næst úff ekkert alltof bjartsínn á þann leik samt en jafntefli er allveg raunsæ úrslit...
Fyndið að Real með alla sína mega kalla tapi ekki 1-0 heldur 3-0 fyrir Lyon!! Sínir bara að það er sama hversu stór nöfn eru í liðinu og magnaðir sóknarleikmenn þá verður að vera topp þjálfari sem er með góðan aga og skipulag og kann að setja upp allvöru varnarleik með svona lið..
Held að Morinho myndi ná allsvakalegum árangri með þetta lið..

Svo gaman að horfa á Barcelona spila á morgun það er alltaf gaman að horfa á þá spila þegar þeir eru að ná vel saman!

Lítið meir að segja í bili

1 Comments:

Blogger Hvar er Axel!!! said...

Blissadur langt sídan ég hef litid hingad inn til tín, en núna er ég búinn ad gera link á tig frá mér tannig ad núna kikji ég oftar á tig. Alltaf gaman ad sjá linkinn minn blasa vid efst á sídunni hjá tér. heyrumst

4:12 AM  

Post a Comment

<< Home