Links
www.torkelsson.blogspot.com lausar blaðsíður..: Íslenski Bachelor :)

Thursday, September 22, 2005

Íslenski Bachelor :)

Í kvöld var byrjað að sína íslenska bachelor eða leitin af honum og svo byrja þættirnir einhvern tíman seinna, ég get ekki sagt að ég hafi verið neitt sérstaklega spenntur fyrir þessum þætti en fyrir Guðný er þetta víst allveg must see tv svo ég skellti mér í sófann og kíkti á þetta með henni :)
En hverja sér maður svo ekki í þessum þætti! Erlu Kristínu og síðan Steina Randver hehe það er náttúrulega bara magnað og þíðir að maður má nú til með að fylgjast aðeins með þessu!!!

Er nú nokkuð viss um að Erla var nú bara á einhverju svona nettu flippi og hafa gaman en að sjá Steina Randver þarna talandi um að hann væri kannski of góður og of mikill já maður þegar hann væri í sambandi og vera svona rosa mjúki gaurinn fannst mér soldið skrítið!
Eins og maður man eftir honum þá var hann í sínum augum allavega the ultimate male specimen of the world gaur hetjan og massinn út sveitinni :)
En annars fýnn strákur, það verður áhugavert að fylgjast með þessu!

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Sá thetta einmitt part af thessu á webcasti í gær... brá einmitt nett ad sjá umtalada adila en fær mann bara til ad vilja fylgjast med thessu... thví midur

12:19 AM  

Post a Comment

<< Home