blebleble
Heibb dettur nú bara ekkert sniðugt í hug að segja...
En er samt búinn að vera spá soldið í þennan jólatíma, við erum búin að ákveða að vera á Húsavík á aðfangadag það verður örugglega allt í lagi, ég meina ég dey nú varla við að vera ekki heima hjá pabba ;)
En svo var ég að spá í sambandi við annan í jólum, er ekki alltaf ball á Egs þá?
Ef þið fólk eigið leið hér um einvhern tíman megiði allveg segja mér hvernig jólin verða hjá ykkur og hvort þið verðið ekki fyrir austan eitthvað?
Bjössi,Ingi B,Máni,Soffía,Júlía ofl?
Verði þið á Egs annan í jólum?
Ég sé fyrir mér að leifa Guðný að vera með fjölskildunni sinni þar sem hún nennir eiginlega ekki að fara austur, en ég væri til í að bruna þangað og jafnvel gista bara tvær nætur og ná smá catch up með fólki að austan.
En er samt búinn að vera spá soldið í þennan jólatíma, við erum búin að ákveða að vera á Húsavík á aðfangadag það verður örugglega allt í lagi, ég meina ég dey nú varla við að vera ekki heima hjá pabba ;)
En svo var ég að spá í sambandi við annan í jólum, er ekki alltaf ball á Egs þá?
Ef þið fólk eigið leið hér um einvhern tíman megiði allveg segja mér hvernig jólin verða hjá ykkur og hvort þið verðið ekki fyrir austan eitthvað?
Bjössi,Ingi B,Máni,Soffía,Júlía ofl?
Verði þið á Egs annan í jólum?
Ég sé fyrir mér að leifa Guðný að vera með fjölskildunni sinni þar sem hún nennir eiginlega ekki að fara austur, en ég væri til í að bruna þangað og jafnvel gista bara tvær nætur og ná smá catch up með fólki að austan.
3 Comments:
Þú veist að það er skyldumæting í "kokteilboð" hjá stóru systur þinni á jóladag eða annann í jólum! Kokteilboð hjá mér er þannig að allir drekka sig blindfulla og gera tóma vitleysu!!! Bara skemmtilegra að bjóða í kokteilboð af því að það eru nú jólin og svona:) En yngri systirin verður náttúrlega bara að reyna að hafa hemil á okkur hinum þar sem hún getur ekki drukkið blessunin sökum óléttunnar:)
Góðann og blessaðann Óli:) alltaf sér maður fleyri og fleyri með svona síður:) ég á eftir að kíkka hérna annars lagið í framtíðinni:) vi ses Óli minn
Ég verð heima annan í jólum :)
Post a Comment
<< Home