Links
www.torkelsson.blogspot.com lausar blaðsíður..: nöldur

Sunday, October 23, 2005

nöldur

Mér fynnst að ríkið eigi að greiða niður þessar Nicorette vörur fyrir þá sem vilja hætta að reykja!
Nota eitthvað af þessum peningum sem þeir fá í skatt af tóbaki svo maður þurfi ekki að kaupa plástra og allt það drasl fyrir 5000 kall og meira!

Skemtilegt símtal sem ég fékk svo í morgun.
Óli:Toppmenn og sport góðan dag
Maður:Halló... eruði með viðgerðarþjónustu fyrir veiðistangir?
Óli: Nei því miður ekkert þannig...
Maður: NÚ það þykir mér lélegt, seljið veiðistangir og bjóðið ekki uppá viðgerðarþjónustu.
Óli:Nei við seljum nú bara engar veiðistangir hér..
Maður: Jú í sportvöru versluninni! Mér fynnst þetta nú lélegt sko
Óli: Uhm sko þetta er Toppmenn og sport og það hafa nú bara aldrei verið seldar veiðivörur hérna....
Maður: Jú víst
Óli: Neinei
Maður: Nú hvað seljiði þarna þá?
Óli: Íþróttafatnað,skó,bolta og allskonar þannig vörur.
Maður: Nú er þetta bara skóverslun!! Af hverju voruðu þá að auglísa veiðistangir???
Óli: Ja við vorum bara ekki að auglísa neinar veiðistangir, held þú sért að rugla okkur saman við einhverja aðra....
Maður:Nú er þetta ekki toppmenn og sport?
Óli:Jú þetta er Toppmenn og sport.
Maður:Af hverju voruðu þið þá að auglísa veiðistangir?
Óli: Sko við vorum bara ekki að auglísa neinar veiðistangir...
Maður: Hrmpf mér fynnst þetta lélegt.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

You have a great blog here! I have a colon cancer early symptoms site. It covers everything about colon cancer early symptoms as well as colon cancer prevention, warning signs, and the treatment for colon cancer. You'll find it very informative. Check it out when you can :)
Rod

5:14 AM  
Blogger 'Oli Sigurðarsson said...

Hvaða rugl er þetta eiginlega??
Kann einhver að eiða þessu drasli út eða? :)

10:35 AM  

Post a Comment

<< Home